Skilmálar
Skilafrestur og endurgreiðslu réttur á rafrænum matseðlakaupum.
Ekki er hægt að skila eða fá endurgreitt vegna rafrænna matseðla kaupa. Öll kaup á rafrænum matseðli og uppskriftum eru endanleg.
Skilafrestur og endurgreiðslu réttur á handbærum varningi.
Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í upprunalegu ástandi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með. Skilafresturinn hefst þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda nema hann hafi fengið ranga eða skemmda vöru afhenta. Að öðru leyti vísast til laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og laga um neytendakaup nr. 48/2003.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem að hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
KA heildverslun
Varnarþing
Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir íslenskum dómstólum.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við kaheildverslun@gmail.com
Verð
Öll verð í netverslun eru með 11% (matseðlar) og 24% virðisaukaskatti (VSK) Vinsamlegast athugið að verð í netverslun geta breyst án fyrirvara, vegna rangra verðupplýsinga,verðhækkana eða prentvillna.
Afhending á matarplönum
Eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd annaðhvort með kortagreiðslu eða millifærslu eru matarplönin afhent rafrænt með tölvupósti. Athugið að liðið getur allt að 8 klst frá greiðslu þar til matarplan er sent. Setja þarf netfangið sem útskýringu í greiðslu.
Keto Þjálfun er rekið af
Ká Heildverslun slf
kt 581119-0970
VSK: 136306
Fannafold 181, 112 Reykjavík
ketothjalfun@gmail.com