Keto eða lágkolvetna

Langar þig að prufa að fara á Keto eða lágkolvetna mataræðið en veist ekki alveg hvernig þú átt að byrja? Engar áhyggjur, þú ert komin/n á réttan stað. Hér getur þú fjárfest í tilbúnu matarplani og / eða vafrað um vefinn og skoðað uppskriftir og fengið innblástur.

Annars má alltaf hafa samband við mig á ketothjalfun@gmail.com

Kær kveðja
Keto þjálfun
Kolbrún Ýr

Steikarsalat - Strawberry Beef

Mitt allra uppáhalds nautasalat.
Einfalt, fljótlegt og gómsætt.
Einungis 4gr virk kolvetni ( Net carbs)

uppskrift

Fullkominn veislubiti - Andar canapé

Andarlæri canapé

Smellu á linkinn fyrir uppskrift.

Uppskrift

Featured collection

  • Keto matarplan 4 vikur
    Regular price
    7.900 kr
    Sale price
    7.900 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Keto matarplan 8 vikur
    Regular price
    9.900 kr
    Sale price
    9.900 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Keto matarplan 12 vikur
    Regular price
    12.900 kr
    Sale price
    12.900 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Í átt að nýjum lífstíl, námskeið hefst mánudaginn 5 febrúar 2024
    Regular price
    39.900 kr
    Sale price
    39.900 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out

Umsagnir

Ég keypti mér 4 vikna matseðil, mjög ánægð. Fjölbreyttar uppskriftir. Missti ca 3 kg á 4 vikum. Mæli með.

Sigríður Gunnarsdóttir

Ég ákvað að prufa svona matarprógramm og sé sko ekki eftir því. Lærði helling um samsetningu á máltíðum.

Sighvatur Bjarnason

Frábært matarplan. Ég er ekki mikið fyrir að vera lengi að elda og uppskriftirnar hjá Keto þjálfun henta mér mjög vel, einfalt og fljótlegt.

Anna Kristrún