Langar þig að prufa að fara á Keto eða lágkolvetna mataræðið en veist ekki alveg hvernig þú átt að byrja? Engar áhyggjur, þú ert komin/n á réttan stað. Hér getur þú fjárfest í tilbúnu matarplani og / eða vafrað um vefinn og skoðað uppskriftir og fengið innblástur.
Annars má alltaf hafa samband við mig á ketothjalfun@gmail.com