Fathead keto/lágkolvetna pizzabotn

Þennan pizzabotn er hægt að nota í raun í hvað sem er, hvort sem það er pizza, skinkuhorn, naan brauð. Möguleikarnir eru margir.
star