Geitaosta rauðrófu bretti
by Kolbrún ÝrGeitaosta rauðrófu "bretti"
Geitaosta rauðrófu "bretti"
Rated 5 stars by 1 users
Category
Smáréttur
Servings
2
Prep Time
10 minutes
Höfundur
Kolbrún Ýr
Smá twist á butter board-ið vinsæla. Geitaosta rauðrófu bretti. Þessi réttur er meira lágkolvetna en keto.
Innihaldsefni
1 Rauðrófa forsoðin (ca 80-100 gr)
Geitaostur ca 70-100 gr
Smjörsteikar pekanhnetur
pera /epli (ég hef notað bæði, bara hvað er til ) 10-15 gr
sykurlaust sýróp
Aðferð
Veljið bretti sem þið viljið setja réttinn á
Smyrjið með teskeið geitaostinum á
Salt og pipar yfir
Skera rauðrófuna smátt niður og dreifa yfir ostinn
skera niður peruna/eplið og setja yfir
saxa pecan hneturnar og dreifa yfir
“drissla” smá sykurlaust sýróp yfir
Recipe Note
Þessi uppskrift er forréttur / smáréttur fyrir 2 eða sem aðalréttur fyrir 1. Ef á að gera fyrir stærri hóp þá bara stækka uppskriftina. Svo er gott að bera fram með hrökk kexi / keto hrökk kexi.