Spæsí hrásalat
by Kolbrún ÝrSpæsí hrásalat
Spæsí hrásalat
Rated 5.0 stars by 1 users
Category
Meðlæti
Servings
10-12
Prep Time
10 minutes
Höfundur
Kolbrún Ýr
Spæsí hrásalat, þessi uppskrift dugar fyrir alveg 10-12 manns.
Innihaldsefni
½ haus lítll eða ¼ stór rauðkál
½ haus lítll eða ¼ stór hvítkál
1-2 msk sriacha sósa (smakka til)
1-2 msk sítrónusafi (smakka til)
3 msk mæjónes
3 msk sýrður rjómi
salt og pipar (smakka til)
Aðferð
Skera kálið sæmilega gróft, blanda öllu saman. Best að gera ca 2 tímum áður en á að bera fram eða fyrr.
Recipe Note
Salatið er stór uppskrift en það geymist alveg í góða viku inn í ísskáp í góðum lofttæmdum umbúðum.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device