Keto Grísk jógúrt með Keto meal shake
by Kolbrún ÝrKeto Grísk Jógúrt með Keto Meal Shake Súkkulaði og heimalöguðu Keto múslí.
Keto grísk jógúrt með KETO máltíðarhristing
Rated 5.0 stars by 1 users
Category
Morgunmatur
Servings
2
Prep Time
10 minutes
Cook Time
0 minutes
Höfundur
Kolbrún Ýr
Keto grísk jógúrt með súkkulaði twisti. Þessi er tilvalin hvort sem er í morgunmatinn, millimál eða á brunch hlaðborðið.
Innihaldsefni
Grísk jógúrt
Keto meal shake súkkulaði
Rjómi
Jarðaber
Möndlusmjör (dropar)
Sykurlaust sýróp
Aðferð
Blanda saman grísku jógúrtinni og keto meal shake duftinu
Setja sýróp og rjóma við og hræra vel saman. Ca 15 -20ml rjómi eða þar til þú ert ánægð/ur með áferðina og þykkt á jógúrtinni.
Skera niður jarðaber og setja keto múslíið og möndlusmjör dropana.
Recipe Note
Með sýrópið og rjómann þá þarf bara að smakka til og stoppa þegar þú ert sátt/ur með þykkt og áferð.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device