Keto Söru kaka

Af hverju að baka margar litlar Sörur þegar þú getur gert eina stóra Söru köku. 
Reyndar er þetta ekki alveg ekta Sara því að botninn er ekki sá sami. Þetta er þessi klassíski botn sem ég geri svo oft og heitir Keto Kanil Kaka og svo breyti ég oft um krem, en botninn ávallt sá sami.

 

star