Pikklaður rauðlaukur
by Kolbrún ÝrEinfaldur og sjúklega góður pikklaður rauðlaukur.
Pikklaður rauðlaukur
Rated 5.0 stars by 1 users
Category
Meðlæti
Servings
10-12
Prep Time
5 minutes
Cook Time
60 minutes
Höfundur
Kolbrún Ýr
Einfaldur og sjúklega góður pikklaður rauðlaukur.
Aðferð
Skera niður laukinn í sneiða eða bita. Setja í skál eða krukku og hella ediksblöndunni yfir og geyma í ísskáp í að lágmarki 60 mínútur áður en á að bera fram. Bara athuga að ediksblandan nái yfir rauðlaukinn, þá bara bæta við ediki.
Recipe Note
Pikklaði laukurinn geymist í allt að 3 vikur í góðum lokuðum umbúðum inni í ísskáp.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device