Sykurlaus BBQ sósa
by Kolbrún ÝrEinföld og gómsæt "barbekjú" sósa.
Sykurlaus bbq sósa
Rated 5.0 stars by 1 users
Category
keto
Servings
12
Prep Time
5 minutes
Cook Time
10 minutes
Höfundur
Kolbrún Ýr
Einföld og gómsæt sykurlaus "barbekjú" sósa
Innihaldsefni
450 gr sykurlaus tómatsósa td frá Felix
4 msk worcestershire sósa
2 msk rauðvínsedik
2 tsk salt, ég nota Maldon salt klípur
2 msk lauk duft
3 hvítlauksgeirar pressaðir
½ tsk cayenne pipar
1 msk af sykurlausri sætu, ég notaði Sukrin Gold (púðursykur)
1 bolli vatn EF þér finnst sósan of þykk
Smakka til og þá bæta við ef þér finnst þurfa
Aðferð
Allt sett saman í pott og leyft að malla á vægum hita í ca 5-10 mínútur. Svo eins og með allar uppskriftir þá smakka til og bæta við ef þér finnst þurfa.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device